Fjárhagsupplýsingar og lykilhlutföll í KODIAK Pro

pro

Með KODIAK Pro fylgir nú greiningartól sem við köllum Financial Analysis og á það heima í Market Data felliglugganum efst í kerfinu. Í dag hefst “beta” tímabil fyrir Financial Analysis tólið en á meðan það stendur yfir kostar tólið ekkert aukalega. Lykiltölur og hlutföll Með Financial Analysis tólinu er hægt að skoða gröf með lykiltölum á borð […]

Continue reading


Rauntímagögn úr norrænum kauphöllum

Að nálgast markaðsgögn í rauntíma hefur aldrei verið mikilvægara. Með nýrri útgáfu af KODIAK Pro hafa notendur aðgang að rauntímagögnum frá íslensku kauphöllinni jafnt sem öðrum norrænum kauphöllum. Nú er ekki lengur svo að einungis bankar og stórir fjárfestar hafi bolmagn til að kaupa háþróaðar fjármálalausnir. Nýjar, skilvirkar og hagkvæmari lausnir eins og KODIAK Pro hafa sprottið upp þar […]

Continue reading