Fjárhagsupplýsingar og lykilhlutföll í KODIAK Pro

pro

Með KODIAK Pro fylgir nú greiningartól sem við köllum Financial Analysis og á það heima í Market Data felliglugganum efst í kerfinu. Í dag hefst “beta” tímabil fyrir Financial Analysis tólið en á meðan það stendur yfir kostar tólið ekkert aukalega. Lykiltölur og hlutföll Með Financial Analysis tólinu er hægt að skoða gröf með lykiltölum á borð […]

Continue reading


Takk fyrir traustið

Í síðustu viku gaf Kóði út KODIAK Pro útgáfu 2.4. Það telst e.t.v. ekki til stórtíðinda en fyrir sprotafyrirtæki eins og okkur er þetta mikilvægur áfangi. Nú eru 4 ár síðan fyrsta útgáfan kom út en KODIAK Pro er í dag eina íslenska lausnin af sínu tagi. Kóði ehf. var stofnaður rétt eftir efnahagshrunið 2008 […]

Continue reading


Árið 2015 hjá Kóða

Árið hefur verið ansi viðburðarríkt hjá Kóða. Í þessum stutta pistli lítum við um farinn veg og rennum stuttlega yfir verkefni sem hafa skilað sér til þeirra fjölmörgu viðskiptavina sem nýta sér þjónustur Kóða. KODIAK Excel Í mars ýttum við úr vör nýrri þjónustu í KODIAK Excel sem nefnist Company Reports. Þjónustan auðveldar aðgengi að […]

Continue reading


Rauntímagögn úr norrænum kauphöllum

Að nálgast markaðsgögn í rauntíma hefur aldrei verið mikilvægara. Með nýrri útgáfu af KODIAK Pro hafa notendur aðgang að rauntímagögnum frá íslensku kauphöllinni jafnt sem öðrum norrænum kauphöllum. Nú er ekki lengur svo að einungis bankar og stórir fjárfestar hafi bolmagn til að kaupa háþróaðar fjármálalausnir. Nýjar, skilvirkar og hagkvæmari lausnir eins og KODIAK Pro hafa sprottið upp þar […]

Continue reading