Rauntímagögn úr norrænum kauphöllum

Að nálgast markaðsgögn í rauntíma hefur aldrei verið mikilvægara. Með nýrri útgáfu af KODIAK Pro hafa notendur aðgang að rauntímagögnum frá íslensku kauphöllinni jafnt sem öðrum norrænum kauphöllum. Nú er ekki lengur svo að einungis bankar og stórir fjárfestar hafi bolmagn til að kaupa háþróaðar fjármálalausnir. Nýjar, skilvirkar og hagkvæmari lausnir eins og KODIAK Pro hafa sprottið upp þar […]

Continue reading