Aukin dýpt í fjármálaupplýsingar Keldunnar

Ný útgáfa af Keldunni er komin út en í henni er lögð áhersla á aukna dýpt í miðlun fjármálaupplýsinga. Yfirlitssíður fyrir hluta- og skuldabréfamarkaði, gjaldmiðla, verðbréfasjóði og vísitölur eru nú hluti af markaðsvakt Keldunnar. Auk þess er hægt að skoða hvert hluta- og skuldabréf sérstaklega með tilliti til viðskiptaupplýsinga, stærstu eigenda, fjárhagsupplýsinga, frétta o.s.frv. Breytingar […]

Continue reading