Kóði og Crankwheel í samstarf

Kóði hefur gert samning við íslenska sprotafyrirtækið CrankWheel um notkun CrankWheel í sínu sölustarfi en lausnin mun m.a. nýtast til að sýna lausnir Kóða gagnvart erlendum aðilum. CrankWheel gerir sölumönnum og þjónustuaðilum kleift að sýna viðskiptavinum sínum myndrænar upplýsingar með því að varpa upplýsingunum yfir á skjá viðskiptavinarins í rauntíma.  Viðskiptavinurinn þarf aldrei að sækja […]

Continue reading