Marel nýtir fjárfestatengslalausnir Keldunnar

Marel hefur innleitt nýja lausn frá Keldunni á fjárfestatengslasíðu sinni.   Marel leggur áherslu á áreiðanlega og ítarlega upplýsingagjöf til markaðsaðila, fjölmiðla og annarra og erum við því stolt að Marel hafi valið okkar lausnir.  Keldan kynnir fjárfestatengslalausnir sínar undir nafninu Live Market Data á alþjóðavísu. Eftirfarandi félög birta gögn/vefviðmót Keldunnar á sínum vefsíðum: Síminn, TM, Hagar, VÍS, Eimskip, […]

Continue reading


Takk fyrir traustið

Í síðustu viku gaf Kóði út KODIAK Pro útgáfu 2.4. Það telst e.t.v. ekki til stórtíðinda en fyrir sprotafyrirtæki eins og okkur er þetta mikilvægur áfangi. Nú eru 4 ár síðan fyrsta útgáfan kom út en KODIAK Pro er í dag eina íslenska lausnin af sínu tagi. Kóði ehf. var stofnaður rétt eftir efnahagshrunið 2008 […]

Continue reading


Þjónustukönnun Keldunnar

Keldan stendur nú fyrir könnun með það að markmiði að efla og bæta vefsíðu Keldunnar og kanna áhuga á fyrirhuguðum nýjungum. Við værum þakklát ef þú sæir þér fært um að aðstoða okkur með því að svara nokkrum spurningum. Smelltu á hlekkinn ef þú vilt svara þjónustukönnun Kærar þakkir, Starfsfólk Keldunnar

Continue reading