Nýtt Keldu app

Keldan var að gefa út nýtt Keldu app.  Í því er hægt að fylgjast með stöðunni á markaðnum, nýjustu viðskiptafréttum og fleiru, allt á einum stað.  Appið kostar ekkert en á á næstu vikum býðst notendum að kaupa áskrift og geta þá fylgst með markaðnum í rauntíma. Hægt er að nálgast appið hér: Fyrir iPhone: https://itunes.apple.com/us/app/keldan-app/id1162095731 Fyrir Android: […]

Continue reading