Seljanleiki fyrirtækjaskuldabréfa – greining með hjálp KODIAK Excel

basic_example

Brynjar Örn Ólafsson skrifaði nýverið grein í Viðskiptablaðið um seljanleika fyrirtækjaskuldabréfa: “Af þeim fyrirtækjaskuldabréfum sem skráð eru í Kauphöll Íslands hafa flest viðskipti verið með verðtryggða jafngreiðsluflokkinn EIK 12 01 sem útgefinn er af fasteignafélaginu Eik hf. 135 viðskipti hafa átt sér stað með flokkinn eða 12% af viðskiptadögum tímabilsins frá ársbyrjun 2013. Viðskiptavakt er á […]

Continue reading


Veltuvísitala smásölu komin í KODIAK Excel

rsv_smasala

Smásöluvísitala Rannsóknaseturs verslunarinnar er birt mánaðarlega og veitir vísbendingar um stöðu og þróun smásöluverslunar. Nú er talnaefni vísitölunnar komið í KODIAK Excel. Dæmaskjal má finna hér Vöruflokkarnir sem hægt er að sækja gögn fyrir eru eftirfarandi með auðkennum til hægri: Dagvara: RSVdagvara_br Áfengi: RSVafengi_br Föt: RSVfot_br Skór: RSVskor_br Húsgögn: RSVhugsogn_br Raftæki: RSVraftaeki_br Raftæki – hvít […]

Continue reading