Fjárhagsdagatal – 3F 2020

Uppgjör skráðra félaga í kauphöllinni fyrir fyrstu 9 mánuði ársins 2020 eru nú væntanleg. Upplýsingar úr uppgjörunum verða aðgengilegar í kerfum Kóða innan sólarhrings frá birtingu.

 • KODIAK Pro – Financial Analysis (Prufuaðgangur að KODIAK Pro)
  Dagleg gröf fyrir lykilhlutföll á borð við EV/EBITDA, P/E og P/B
  Fjárhagsupplýsingar fyrir ár og árshluta.
 • KODIAK Excel – Company Reports (Prufuaðgangur að KODIAK Excel)
  Fjárhagsupplýsingar í fullri upplausn með föllum og runum beint í Excel
 • Keldan – Lykiltölur

20. október – þriðjudagur
MAREL

21. október – miðvikudagur
ORIGO

22. október – fimmtudagur
VIS

Vika 44 (26. október – 1. nóvember)
ICEAIR

27. október – þriðjudagur
SIMINN

28. október – miðvikudagur
ARION, EIK, SKELJUNGUR

29. október – fimmtudagur
SJOVA, TM

4. nóvember – miðvikudagur
FESTI, SYN

5. nóvember – fimmtudagur
HEIMA

12. nóvember – fimmtudagur
KVIKA

16. nóvember – mánudagur
REITIR

18. nóvember – miðvikudagur
ICESEA

19. nóvember – fimmtudagur
BRIM, EIM

1. desember – þriðjudagur
REGINN

21. janúar – fimmtudagur
HAGA (Q4)

Dagsetningar eru fengnar úr fjárhagsdagatali félaganna. Hafðu samband við okkur á help@kodi.is ef þú hefur spurningar um vörur Kóða.

Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri 2020

Fjöldi fyrirtækja hefur staðist kröfur Viðskiptablaðsins og Keldunnar og kemst því á lista yfir Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri árið 2020. Á næstunni mun Viðskiptablaðið gefa út veglegt blað þar sem þessum fyrirtækjum verða gerð góð skil.

Þó svo að rekstrarárið 2020 sé að reynast mörgum fyrirtækjum erfitt þá er við hæfi að viðurkenna þau sem hafa staðið sig sérstaklega vel á undanförnum árum. Þau fyrirtæki sem komast á lista þurfa að standast eftirfarandi kröfur:

 • Afkoma þarf að hafa verið jákvæð.
 • Tekjur þurfa að hafa verið umfram 30 milljónir króna.
 • Eignir þurfa að hafa verið umfram 80 milljónir króna.
 • Eiginfjárhlutfall þarf að hafa verið umfram 20%.
 • Aðrir þættir metnir af Viðskiptablaðinu og Keldunni t.d. skil á ársreikningi og rekstrarform.

Rekstrarárin 2019 og 2018 liggja til grundvallar en tekið er tillit til rekstrarársins 2017.

Frekari upplýsingar um listann má finna hér

Hvar er aftur hluthafaskráin?

Það er frekar einfalt mál að halda utan um hluthafaskrá einkahlutafélags en á síðustu árum höfum við, hjá Kóða, þurft að uppfæra hluthafaskrána okkar nokkrum sinnum. Við höfum meðal annars framkvæmt hlutafjáraukningu, sölu á hlutabréfum, gefið út jöfnunarbréf, lækkað hlutafé og gefið út valrétti. Stjórn og hluthafar eru með forkaupsrétt af nýjum hlutum og þegar við á þarf að fá undirritun frá öllum til að láta hlutina ganga. Þetta getur tekið ansi mikinn tíma frá mikilvægari málum svo ekki sé talað um kostnaðinn við aðkomu lögfræðinga og endurskoðenda.

Það hefur lengi blundað í okkur að leysa þetta mál með því að smíða kerfi sem heldur utan um hluthafaskrána. Fyrir allmörgum árum rákumst við á bloggfærslu  frá Hjálmari Gíslasyni (DataMarket og GRID) en þar skrifaði hann um nákvæmlega þetta vandamál. Hjálmar, eins og honum einum er lagið, gekk lengra og deildi Excel skjali sem við höfum notað síðan.

Hluthafaskra.is

Nú er komið að næsta skrefinu. Við erum nefnilega að vinna í því að þróa kerfi sem gæti komið í staðinn fyrir Excel skjalið frá Hjálmari. Kerfið mun eiga heima á léninu https://www.hluthafaskra.is og í anda framþróunar og samvinnu þá verður fyrsta útgáfa kerfisins ókeypis fyrir alla.

Í fyrstu útgáfu kerfisins verður hægt að:

–   Geyma allar nauðsynlegar upplýsingar um hluthafa fyrirtækis

–   Uppfæra hluthafaskrá með auðveldum hætti

–   Sem hluthafi eða hagsmunaaðili fá aðgang að hluthafaskrá félags.

Eins og stendur bjóðum við áhugasömum að skrá sig á póstlista. Þeir sem skrá sig á póstlistann verða fyrstir í röðinni þegar við setjum kerfið í loftið.

Fylgstu með hlutabréfaverði í rauntíma með Keldu Appinu

Með Keldu Appinu getur þú fylgst með markaðnum í rauntíma. Með “in-app purchase” er hægt að kaupa áskrift fyrir 15,99 USD á mánuði en innifalið í áskriftinni er meðal annars eftirfarandi:

 • Markaðsupplýsingar í rauntíma
 • Gengi krónunnar í rauntíma
 • Vöktun á hlutabréfum og gjaldmiðlum.

Vertu með viðskiptalífið í vasanum!

Get it on Google Play Download on the AppStore

Fjárhagsdagatal – 6M uppgjör 2020

Hálfs árs uppgjör skráðra félaga í kauphöllinni fyrir árið 2020 eru nú væntanleg. Upplýsingar úr uppgjörunum verða aðgengilegar í kerfum Kóða innan sólarhrings frá birtingu.

 • KODIAK Pro – Financial Analysis (Prufuaðgangur að KODIAK Pro)
  Dagleg gröf fyrir lykilhlutföll á borð við EV/EBITDA, P/E og P/B
  Fjárhagsupplýsingar fyrir ár og árshluta.
 • KODIAK Excel – Company Reports (Prufuaðgangur að KODIAK Excel)
  Fjárhagsupplýsingar í fullri upplausn með föllum og runum beint í Excel
 • Keldan – Lykiltölur

22. júlí – miðvikudagur
MARL

VIKA 31
ICEAIR

29. júlí – miðvikudagur
ARION

6. ágúst – fimmtudagur
FESTI

12. ágúst – miðvikudagur
SKEL

13. ágúst – fimmtudagur
REGINN

19. ágúst – miðvikudagur
SJOVA

20. ágúst – fimmtudagur
BRIM, HEIMA, KVIKA, VIS, SFS B

24. ágúst – mánudagur
REITIR

25. ágúst – þriðjudagur
SIMINN, KLAPP B

26. ágúst – miðvikudagur
TM, ORIGO, SYN, HAMP

27. ágúst – fimmtudagur
EIK, EIM

31. ágúst – mánudagur
KALD, ICESEA

29. október – fimmtudagur
HAGA

Dagsetningar eru fengnar úr fjárhagsdagatali félaganna. Hafðu samband við okkur á help@kodi.is ef þú hefur spurningar um vörur Kóða.

Markaðurinn í rauntíma

Kóði býður upp á tvær leiðir til þess að fylgjast með markaðnum í rauntíma.

KODIAK Pro
Kerfið virkar á Windows tölvur og er mjög auðvelt í uppsetningu. Hentar vel þeim sem þurfa að fylgjast með markaðnum vinnu sinnar vegna.
Ókeypis prufuaðgangur í tvær vikur hér

Keldan App Premium
Keldu appið hefur verið sótt yfir níu þúsund sinnum og kostar ekkert. Appið hentar vel til þess að fylgjast með markaðnum og nýjustu viðskiptafréttum. Einstaklingar geta náð sér í Premium aðgang að appinu með “in-app purchases” fyrir um 20 USD á mánuði.

Download on the AppStore

Get it on Google Play

Áhugasamir geta einnig haft samband með því að senda tölvupóst á help@kodi.is.