Company Reports þjónustan í KODIAK Excel hefur lokið Beta tímabili og hafa nokkrar nýjungar litið dagsins ljós. Árs- og árshlutareikningar Reita hf. aftur til ársins 2011 eru nú í boði auk þess sem sjóðstreymi allra fyrirtækja með skráð hlutabréf á NASDAQ OMX hefur verið bætt við.
Company Reports hefur nú að geyma upplýsingar úr rekstrar- og efnahagsreikningi og sjóðstreymi allra skráðra fyrirtækja auk Reita hf. sem er væntanlegt á markað í dag.
Meðfylgjandi mynd sýnir þau uppgjör sem hægt er að nálgast.
Hérna eru upplýsingar um Kodiak Excel og hérna eru dæmi um Excel skjöl sem nota þjónustuna.
Frekari upplýsingar er hægt að fá með því að senda póst info@kodi.is eða hringja í síma +354 562 2800.