Árs- og árshlutareikningar gærdagsins komnir í KODIAK Excel

Hagar hf. (HAGA) birti ársuppgjör fyrir árið 2014 í gær eftir lokun markaða. Einnig birti Sjóvá-Almennar Tryggingar hf. uppgjör sitt fyrir fyrsta ársfjórðung ársins 2015. Bæði þessi uppgjör eru nú aðgengileg í gegnum Company Reports þjónustu KODIAK Excel.

Frekari upplýsingar er að finna hér og hægt er að fá trial aðgang með því að senda póst á info@kodi.is