Breytingar á eignarhlut 20 stærstu hluthafa skráðra félaga

Í KODIAK Excel er hægt að fylgjast með hreyfingum á eignarhlut 20 stærstu eigenda skráðra félaga milli vikna. Á hverjum föstudegi eru hluthafalistar gefnir út og með föllum í KODIAK Excel er hægt að sjá hverjir eru að auka hlut sinn eða minnka og um hversu mikið.

Hérna er demo-skjal sem sýnir þessa virkni.

Frekari upplýsingar er að fá hérna eða með því að senda póst á info@kodi.is