Hvaða breytur á að nota í KODIAK Excel föllum?

Við notkun falla í KODIAK Excel er hægt að sækja upplýsingar um stýribreytur með því að nota lyklasamsetninguna CTRL+SHIFT+a

Myndin sýnir hvernig notandi sem vill kalla á KeyLookup fallið til þess að sækja EBITDA fyrir Össur. Þegar notandinn hefur slegið inn “=KeyLookup(” þá er hægt að sækja upplýsingar um breytur með því að nota CTRL+SHIFT+a eins og sést á myndinni.