Berðu saman hlutföll VOICE og SIMINN

Markaðsaðilar munu fylgjast grannt með verðþróun hlutabréfa á fimmtudaginn þegar hlutabréf Símans verða tekin til viðskipta. Með KODIAK Excel getur þú borið saman lykilhlutföll Símans hf. (SIMINN) og Fjarskipta hf. (VOICE).

Samkvæmt þessu dæmaskjali er V/H hlutfall fyrir VOICE 12,64 en 9,85 fyrir SIMINN miðað við gengið 3,33 per hlut.

Frekari upplýsingar er að fá hérna eða með því að senda póst á info@kodi.is.