OSSRu birtir Q3 2015 uppgjör – Gögnin komin í KODIAK Excel og á Kelduna

OSSRu birti uppgjör sitt fyrir fyrstu níu mánuði ársins eftir lokun markaða í dag. Upplýsingar úr uppgjörinu er nú hægt að nálgast á Keldunni og í KODIAK Excel.

KODIAK Excel er viðbót við Microsoft Excel sem auðveldar aðgang að nýjustu fjármálaupplýsingum. Meiri upplýsingar er að finna hér og svo er hægt að senda póst á help@kodi.is