Í gær birtu Marel hf. (MARL), Fjarskipti hf. (VOICE) og Nýherji hf. (NYHR) uppgjör sín fyrir þriðja fjórðung þessa árs. Þá birtu Hagar hf. (HAGA) uppgjör sitt fyrir annan fjórðung þessa árs.
Allar upplýsingar um hlutabréf félaganna og nýju uppgjörin er að finna á Keldunni.