Borgun hf. – fjárhagsupplýsingar, stjórn og eigendur

Borgun hf. hefur mikið verið í umræðunni seinustu vikur. Á Keldunni er að finna upplýsingar úr ársreikningum Borgunar. Hægt er að sjá upplýsingar um stjórn, eigendur og fjárhag fyrirtækisins.

Borgun er 60. stærsta fyrirtæki landsins samkvæmt lista Keldunnar yfir 300+ stærstu fyrirtæki landsins en á listanum eru nú yfir 1500 fyrirtæki.

60 stærstu fyrirtækin eru opin öllum en hægt er að skoða öll fyrirtækin með aðgangi að Keldunni. Frekari upplýsingar um aðgang að Keldunni eru að finna hér.