Marel nýtir fjárfestatengslalausnir Keldunnar

Marel hefur innleitt nýja lausn frá Keldunni á fjárfestatengslasíðu sinni.  

Marel leggur áherslu á áreiðanlega og ítarlega upplýsingagjöf til markaðsaðila, fjölmiðla og annarra og erum við því stolt að
Marel hafi valið okkar lausnir.  Keldan kynnir fjárfestatengslalausnir sínar undir nafninu Live Market Data á alþjóðavísu.

Eftirfarandi félög birta gögn/vefviðmót Keldunnar á sínum vefsíðum: Síminn, TM, Hagar, VÍS, Eimskip, Fjarskipti, Eik, Reitir, Icelandair, N1 og HB Grandi.

Keldan þjónustar vefinn með ýmsum vefviðmótum sem innihalda markaðsgögn frá Nasdaq kauphöllinni.

Eftirfarandi vefviðmót koma frá Keldunni:

Marel IR 2

  • Gagnvirkt graf
  • Share Data/Market Data
  • Latest Trades
  • Largest Shareholders
  • Historical Price / Period Analysis
  • Share Information

Sjá nánar:
http://marel.com/corporate/investor-relations
http://marel.com/corporate/investor-relations/shares