Reginn og Icelandair nýta fjárfestatengslalausnir Keldunnar

Reginn og Icelandair hafa innleitt fjárfestingatengslalausnir frá Keldunni.

Við erum við því stolt að þessi öflugu félög hafi valið okkar lausnir.  Keldan kynnir fjárfestatengslalausnir sínar undir nafninu Live Market Data á alþjóðavísu.

Eftirfarandi félög birta gögn/vefviðmót Keldunnar á sínum vefsíðum: Icelandair, Reginn, Marel, Síminn, TM, Hagar, VÍS, Eimskip, Fjarskipti, Eik, Reitir, Icelandair, N1 og HB Grandi.

Keldan þjónustar félögin með ýmsum vefviðmótum sem innihalda markaðsgögn frá kauphöllinni.

Eftirfarandi vefviðmót koma frá Keldunni:

Marel IR 2

  • Gagnvirkt graf
  • Share Data/Market Data
  • Latest Trades
  • Largest Shareholders
  • Historical Price / Period Analysis
  • Share Information

Sjá nánar:
http://www.icelandairgroup.is/investors/
http://www.reginn.is/fjarfestavefur/