Markaðurinn í rauntíma með Keldu appinu

Nú geta notendur Keldunnar fylgst með markaðnum í rauntíma með Keldu Appinu. Engin 15 mínútna seinkun!

Skráðu þig inn hér og komdu í áskrift.

Með rauntímaaðgangi geturðu fylgst með opnun markaða klukkan 09:30 og séð hlutabréfaviðskipti dagsins á sama tíma og markaðasaðilar.

Úr appinu stuttu eftir opnun í morgun
Screenshot_20170127-094548
Ein viðskipti áttu sér stað í EIK fljótlega eftir opnun.