Með KODIAK Excel er nú hægt að sækja vísitölur GAMMA. Um er að ræða eftirfarandi vísitölur:
- GAMMA: Corporate Bond Index (GAMMAcbi)
- GAMMA: Equity Index (GAMMAei)
- GAMMA: Government Bond Index (GAMMAgbi)
- GAMMA: Multi Asset Index (GAMMAmai)
- GAMMAcb: Sértryggt (GAMMAcb)
- GAMMAi: Verðtryggt (GAMMAi)
- GAMMAxi: Óverðtryggt (GAMMAxi)
Frekari upplýsingar um vísitölur GAMMA má sjá á vefsíðu GAMMA hér.
Hægt er að sækja gagnarunu milli tveggja dagsetninga eða gildi á ákveðnum degi. Hérna má sjá dæmaskjal sem núverandi notendur KODIAK Excel geta opnað, uppfært og breytt.
Frekari upplýsingar um KODIAK Excel er að finna hér og hægt er að fá prufuaðgang með því að senda póst á info@kodi.is