Uppgjör skráðra félaga fyrir 1. ársfjórðung á leiðinni

Uppgjör skráðra félaga í kauphöllinni fyrir fyrsta ársfjórðung þessa árs byrja að detta inn í vikunni. Upplýsingar úr uppgjörunum verða aðgengilegar í gegnum KODIAK Excel innan sólarhrings frá birtingu. Lykiltölur eru einnig birtar á Keldunni.

Miðvikudagur, 26. apríl.
N1, SIMINN

Fimmtudagur, 27. apríl.
ICEAIR, OSSRu, SJOVA, NYHR

Þriðjudagur, 2. maí.
VIS, VOICE

Miðvikudagur, 3. maí.
MARL

Mánudagur, 8. maí.
SKEL

Miðvikudagur, 10. maí.
TM,

Fimmtudagur, 11. maí.
EIK

Mánudagur, 15. maí.
REGINN, HAGA (Ársuppgjör 2016)

Þriðjudagur, 16. maí.
REITIR

Þriðjudagur, 23. maí.
EIM

Miðvikudagur, 31. maí.
GRND

Dagsetningar eru fengnar úr fjárhagsdagatali félaganna.

Hafðu samband við okkur á help@kodi.is ef þú vilt prófa KODIAK Excel.