Gögn úr uppgjöri MARL komin í KODIAK Excel

Marel hf. birti uppgjör fyrir 1. ársfjórðung eftir lokun markaða í dag. Gögn úr uppgjörinu eru komin í Company Reports hluta KODIAK Excel og lykiltölur hafa verið birtar á Keldunni.

Frekari upplýsingar um KODIAK Excel er að finna hér og hægt er að fá prufuaðgang með því að senda póst á info@kodi.is