Reitir og Hagar birta uppgjör – gögnin komin í KODIAK Excel

Eftir lokun markaða birtu Hagar hf. (HAGA) uppgjör sitt fyrir árið 2016. Sömuleiðis birti Reitir fasteignafélag hf. (REITIR) uppgjör fyrir 1. ársfjórðung ársins 2017.

Gögn úr uppgjörunum eru nú komin í Company Reports viðbótina í KODIAK Excel. Lykiltölur úr uppgjörunum eru komnar á Kelduna.

Frekari upplýsingar um KODIAK Excel er að finna hér og hægt er að fá prufuaðgang með því að senda póst á info@kodi.is