Veltuvísitala smásölu komin í KODIAK Excel

Smásöluvísitala Rannsóknaseturs verslunarinnar er birt mánaðarlega og veitir vísbendingar um stöðu og þróun smásöluverslunar.

Nú er talnaefni vísitölunnar komið í KODIAK Excel.

Dæmaskjal má finna hér

Vöruflokkarnir sem hægt er að sækja gögn fyrir eru eftirfarandi með auðkennum til hægri:

Dagvara: RSVdagvara_br
Áfengi: RSVafengi_br
Föt: RSVfot_br
Skór: RSVskor_br
Húsgögn: RSVhugsogn_br
Raftæki: RSVraftaeki_br
Raftæki – hvít vara: RSVraftaekihvit_br
Raftæki – brún vara: RSVraftaekibrun_br
Raftæki – farsímar: RSVraftaekifarsimar_br
Raftæki – tölvur: RSVraftaekitolvur_br
Rúm: RSVrum_br
Skrifstofuhúsgögn: RSVskrifstofuhusgogn_br
Raftæki – eldri gögn: RSVraftaekieldri_br
Byggingavörur: RSVbyggingavorur_br

Gott er að notast við fallið VisitalaD=(Auðkenni, Fyrsti dagur mánaðar).

*br stendur fyrir breytilegt verðlag.

Frekari upplýsingar um KODIAK Excel er að finna hér og hægt er að fá prufuaðgang með því að senda póst á info@kodi.is