Brynjar Örn Ólafsson skrifaði nýverið grein í Viðskiptablaðið um seljanleika fyrirtækjaskuldabréfa:
“Af þeim fyrirtækjaskuldabréfum sem skráð eru í Kauphöll Íslands hafa flest viðskipti verið með verðtryggða jafngreiðsluflokkinn EIK 12 01 sem útgefinn er af fasteignafélaginu Eik hf. 135 viðskipti hafa átt sér stað með flokkinn eða 12% af viðskiptadögum tímabilsins frá ársbyrjun 2013. Viðskiptavakt er á flokknum. Ávöxtunarkrafa flokksins var 4,2% við lok viðskipta síð- astliðinn þriðjudag samkvæmt KODIAK Excel og hefur ekki verið hærri frá skráningu en vaxtamiðar flokksins reiknast miðað við 4,3%.” – úr greininni
KODIAK Excel er öflug viðbót við Microsoft Excel sem greinendur, eignastýringaraðilar og fjárfestar nota á hverjum degi.
Frekari upplýsingar um KODIAK Excel er að finna hér og hægt er að fá prufuaðgang með því að senda póst á info@kodi.is