Uppgjör fyrir 2. ársfjórðung væntanleg á næstu tveimur vikum

Þrjú félög í Kauphöllinni hafa nú þegar birt uppgjör fyrir fyrri helming þessa árs. Össur, Marel og Icelandair Group birtu sín uppgjör rétt fyrir lok júlímánaðar. Samkvæmt fjárfestatengslasíðum þá lítur dagatalið svona út:

OSSRu – 25. júlí – Gögn úr uppgjörinu komin í KODIAK Excel
MARL – 26. júlí – Gögn úr uppgjörinu komin í KODIAK Excel
ICEAIR – 27. júlí – Gögn úr uppgjörinu komin í KODIAK Excel

NYHR – 18. ágúst, föstudagur
REGINN – 18. ágúst, föstudagur
REITIR – 21. ágúst, mánudagur
VOICE – 22. ágúst, þriðjudagur
N1 – 23. ágúst, miðvikudagur
SJOVA – 24. ágúst, fimmtudagur
SIMINN – 24. ágúst, fimmtudagur
EIM – 24. ágúst, fimmtudagur
TM – 24. ágúst, fimmtudagur
VIS – 24. ágúst, fimmtudagur
SKEL – 28. ágúst, mánudagur
GRND – 30. ágúst, miðvikudagur
EIK – 31. ágúst, fimmtudagur

Gögn úr uppgjörum eru aðgengileg með KODIAK Excel innan sólarhrings frá birtingu. Hægt er að fá tveggja vikna prufuaðgang að KODIAK Excel hérna.