Eftir lokun markaða í gær birti N1 (N1) uppgjör sitt fyrir fyrstu 6 mánuði ársins. Gögn úr uppgjörinu komu í KODIAK Excel fljótlega eftir birtingu. Lykiltölur úr uppgjörinu eru einnig að finna á Keldunni. Í kvöld er von á uppgjörum fimm skráðra félaga en þau eru Sjóvá, Síminn, Eimskip, TM og VÍS.
Hægt er að fá tveggja vikna prufuaðgang að KODIAK Excel hérna.
Hér fyrir neðan eru upplýsingar úr fjárhagsdagatali skráðra fyrirtækja:
OSSRu – 25. júlí – Gögn úr uppgjörinu komin í KODIAK Excel
MARL – 26. júlí – Gögn úr uppgjörinu komin í KODIAK Excel
ICEAIR – 27. júlí – Gögn úr uppgjörinu komin í KODIAK Excel
NYHR – 18. ágúst – Gögn úr uppgjörinu komin í KODIAK Excel
REGINN – 18. ágúst – Gögn úr uppgjörinu komin í KODIAK Excel
REITIR – 21. ágúst, mánudagur – Gögn úr uppgjörinu komin í KODIAK Excel
VOICE – 22. ágúst, þriðjudagur – Gögn úr uppgjörinu komin í KODIAK Excel
N1 – 23. ágúst, miðvikudagur – Gögn úr uppgjörinu komin í KODIAK Excel
SJOVA – 24. ágúst, fimmtudagur
SIMINN – 24. ágúst, fimmtudagur
EIM – 24. ágúst, fimmtudagur
TM – 24. ágúst, fimmtudagur
VIS – 24. ágúst, fimmtudagur
SKEL – 28. ágúst, mánudagur
GRND – 30. ágúst, miðvikudagur
EIK – 31. ágúst, fimmtudagur