Fjárhagsdagatal – uppjör þriðja ársfjórðungs

Uppgjör skráðra félaga í kauphöllinni fyrir þriðja ársfjórðung yfirstandandi árs byrja að detta inn í næstu viku. Upplýsingar úr uppgjörunum verða aðgengilegar í kerfum Kóða innan sólarhrings frá birtingu.

  • KODIAK Pro – Financial Analysis (Prufuaðgangur að KODIAK Pro)
    Dagleg gröf fyrir lykilhlutföll á borð við EV/EBITDA, P/E og P/B
    Fjárhagsupplýsingar fyrir ár og árshluta.
  • KODIAK Excel – Company Reports (Prufuaðgangur að KODIAK Excel)
    Fjárhagsupplýsingar í fullri upplausn með föllum og runum beint í Excel
  • Keldan – Lykiltölur

Þriðjudagur, 24. október
OSSRu, HAGA (2. ársfjórðungur)

Miðvikudagur, 25. október
MARL, VIS, NYHR, N1, SIMINN

Fimmtudagur, 26. október
ICEAIR, TM

Mánudagur, 30. október
SKEL

Þriðjudagur, 31. október
VOICE

Fimmtudagur, 2. nóvember
SJOVA, REGINN

Miðvikudagur, 8. nóvember
EIK

Mánudagur, 13. nóvember
REITIR

Þriðjudagur, 21. nóvember
EIM

Miðvikudagur, 29. nóvember
GRND

Dagsetningar eru fengnar úr fjárhagsdagatali félaganna.

Hafðu samband við okkur á help@kodi.is ef þú hefur spurningar um vörur Kóða.