Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri 2017 – til hamingju!

Viðskiptablaðið birti í gær lista yfir þau fyrirtæki sem töldust til fyrirmyndar á rekstrarárinu 2016 samkvæmt úttekt Keldunnar og Viðskiptablaðsins.

855 fyrirtæki hlutu nafnbótina Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri árið 2017. Samhliða birtingu listans gaf Viðskiptablaðið út sérblað sem innihélt m.a. áhugaverð viðtöl við forsvarsmenn fyrirmyndarfyrirtækja.

Keldan vill óska starfsfólki þessara fyrirtækja til hamingju með árangurinn.

Vottun Fyrirmyndarfyrirtækja í rekstri 2017
Sérblað Viðskiptablaðsins

 

excellent-white