Árið 2017 heimsóttu 108.155 notendur Kelduna. Skoðuðu 2.337.642 síður. Forsíða Keldunnar uppfærist sjálfkrafa en meðalnotandi er 30 mínútur á síðunni.
Árið 2017 gaf Keldan út Keldu appið. Um 4.000 manns sóttu appið og skoðuðu 1.327.568 skjámyndir í appinu. Meðal notkunartími appsins er um 4 mínútur.
Fjölmargir notendur keyptu rauntíma aðgang að appinu og fylgjast með hlutabréfamarkaðnum og gjaldmiðlum í rauntíma.