Mörg þúsund Íslendingar eru með Keldu appið og nota það til þess að fylgjast með viðskiptalífinu. Appið færir notendum viðskiptafréttir, gengi hlutabréfa og gjaldmiðla beint í símann. Appið kostar ekkert en hægt er að kaupa áskrift til þess að fá rauntímaupplýsingar um hlutabréf og núna einnig gjaldmiðla.
Með rauntímaáskrift að Keldu appinu getur þú nú fylgst með spot gengi Landsbankans í rauntíma.