Uppgjörin fyrir 1F 2018 vel á veg komin

Nú eiga fimm félög eftir að birta uppgjör sitt fyrir fyrsta fjórðung ársins 2018. Gögn úr uppgjörunum koma jafn óðum í gagnagrunna Kóða og hægt er að nálgast þau t.d. með KODIAK Excel viðbótinni.

Með KODIAK Excel er hægt að sækja upplýsingar um tekjur, afkomu og EBITDA félaganna og að setja þau fram á myndrænan hátt er leikur einn.