Hlutabréf Arion banka í kerfum Kóða

Hlutabréf í Arion banka hf. verða tekin til viðskipta í kauphöllinni föstudaginn næstkomandi skv. tilkynningu.

Hægt verður að fylgjast með viðskiptum og verðþróun fyrsta viðskiptadaginn í eftirfarandi kerfum Kóða:

  • KODIAK Pro
    • Rauntímaupplýsingar beint úr kauphöllinni á Íslandi og í Svíþjóð. Gengi gjaldmiðla og fjárhagsupplýsingar úr árs- og árshlutareikningum Arion banka.
    • Nánari upplýsingar og prufuaðgangur
  • KODIAK Excel
  • Keldan App
    • Appið er frítt og fáanlegt á iPhone eða Android símum. 15 mínútna seinkun er á kauphallargögnum en hægt er að fá rauntímaaðgang hér.