Með nýrri þjónustu Keldunnar geta notendur sótt fjárhagsupplýsingar allra íslenskra fyrirtækja beint í Excel. Þannig er hægt að skoða upplýsingar úr rekstrar- og efnahagsreikningi og bera saman fyrirtæki.
Þjónustan notast við KODIAK Excel viðbótina við Microsoft Excel en með henni bætast við föll í Excel svo notendur sem eru vanir föllum á borð við =TODAY() og =SUM() geta notað föllin okkar á sama hátt. =FinKeyLookup(kennitala;ár;lykill) myndi þannig sækja upplýsingar úr ársreikningum fyrirtækja.
Frekari upplýsingar um þjónustuna má fá með því að senda tölvupóst á info@keldan.is.