Markaðurinn í rauntíma með Keldu appinu

Í nýjustu útgáfu af Keldu Appinu er nú hægt að kaupa mánaðaráskrift að Premium útgáfu innan appsins. Undir stillingum má sjá valið tungumál og möguleikann að gera “in-app purchase” og fá þannig premium áskrift.

Áskriftin kostar 15.99 USD á mánuði en innifalið í áskriftinni er aðgangur að Premium síðum appsins auk þess að gögn verða í rauntíma en ekki með 15 mínútna seinkun.

index