Með premium áskrift að Keldu Appinu geta notendur nú stillt vaktir fyrir einstök hlutabréf. Appið sendir út tilkynningar (e. notifications) þegar hlutabréf hækka eða lækka mikið í verði eða þegar útgefandinn sendir frá sér tilkynningu til kauphallarinnar.
Keldu Appið er fáanlegt fyrir iPhone og Android síma og premium áskrift fæst með in-app purchases.