Með Keldu appinu (App store, Play store) geta notendur fylgst með gengi hlutabréfa og gjaldmiðla í rauntíma. Appið er frítt og kemur með 15 mínútna töf á markaðsupplýsingum en hægt er að kaupa rauntímaáskrift á 15.99 USD á mánuði með “in-app purchase”.
Með rauntímaáskrift fylgir einnig hlutabréfavakt sem sendir tilkynningar þegar hlutabréf hækka eða lækka mikið í verði.
Yfir 6.000 manns hafa sótt Keldu appið.