KODIAK Excel veitir aðgang að sögulegum upplýsingum um gengi gjaldmiðla sem og nýjustu upplýsingum. Hægt er að sækja gögn um veltu á gjaldeyrismarkaði og inngrip Seðlabankans.
Tveggja vikna prufuaðgangur að KODIAK Excel er í boði fyrir þá sem hafa áhuga en aðganginn er hægt að fá hérna.
KODIAK Excel er viðbót við Excel sem gerir föll og gagnarunur aðgengileg innan Microsoft Excel.