Nýtt KODIAK Excel dæmaskjal sem sækir fjárhagsupplýsingar Marel (MARL) er fáanlegt hérna. Félagið birtir uppgjör fyrir fyrsta ársfjórðung yfirstandandi árs eftir lokun markaða í dag. Gögn úr uppgjörinu verða aðgengileg stuttu eftir birtingu en þeir sem er með aðgang að fjárhagsupplýsingum skráðra félaga í gegnum KODIAK Excel viðbótina geta uppfært skjalið og þannig fengið nýjustu upplýsingar.
Í skjalinu eru tölur úr 1F uppgjörum seinustu ára bornar saman.
Einnig sýnir skjalið hvernig hægt er að sækja lykiltölur eins og P/E, EV/EBITDA, Market Cap og gengi gjaldmiðla miðað við dagsetningar aftur í tímann.
Hægt er sækja skjalið hérna en svo er hægt að fá prufuaðgang að KODIAK Excel í tvær vikur hérna.