Fjárhagsdagatal – flest 6M uppgjör komin

Eftir lokun markaða í gær birtu EIK, SYN og FESTI og ICESEA uppgjör sitt fyrir fyrstu sex mánuði ársins 2019. Gögn úr uppgjörunum eru komin í kerfi Kóða.

KODIAK Excel (frír prufuaðgangur)
KODIAK Pro (frír prufuaðgangur)

Nú hafa flest félög birt 6M uppgjör en í dag fáum við uppgjör frá KVIKA, HEIMA, BRIM og EIM.