Keldan safnar saman árs- og árshlutareikningum skráðra félaga í Kauphöllinni. Nú er hægt að sækja PDF skjölin á undirsíðum Keldunnar. Sjá dæmi hér.
Lykiltölur úr reikningunum eru einnig birtar á sömu síðum en hægt er að nálgast gögnin í hærri upplausn í gegnum KODIAK Excel viðbótina.