Með Keldu Appinu getur þú fylgst með markaðnum í rauntíma. Með “in-app purchase” er hægt að kaupa áskrift fyrir 15,99 USD á mánuði en innifalið í áskriftinni er meðal annars eftirfarandi:
- Markaðsupplýsingar í rauntíma
- Gengi krónunnar í rauntíma
- Vöktun á hlutabréfum og gjaldmiðlum.
Vertu með viðskiptalífið í vasanum!