Keldan styrkir borðtennis á Íslandi

Keldan hefur gert styrktarsamning við Borðtennissamband Íslands. Með þessu vill Keldan styðja við öflugt starf borðtennissambandsins en efstu deildir karla og kvenna munu heita Keldudeildin í borðtennis keppnistímabilið 2020-2021

Fyrstu leikir í Keldudeildinni verða helgina 3. – 4. október.

Vefsíða Borðtennissambands Íslands