Ársreikningar ókeypis á Keldunni


Nú geta allir notendur Keldunnar sótt skönnuð frumrit ársreikninga sér að kostnaðarlausu. Á Keldunni er auðvelt að stofna notanda og með fyrirtækjaleitinni er lítið mál að finna þau fyrirtæki sem þú þarft upplýsingar um.

Dæmi um yfirlitssíðu fyrirtækis

This image has an empty alt attribute; its file name is screenshot-2021-02-12-at-15.07.50.png

Hægt er að vera notandi á Keldunni án þess að greiða sérstakt mánaðargjald en með því að borga 4.900 krónur á mánuði auk vsk. fá notendur meðal annars aðgang að eftirfarandi:

  • Skönnuð frumrit ársreikninga – Án endurgjalds
  • Innslegnir ársreikningar – Innifalið í áskrift
  • Samanburður á lykiltölum fyrirtækja – Innifalið í áskrift
  • Vöktun á upplýsingaskilum og lögbirtingum fyrirtækja – Innifalið í áskrift
  • Aðrar upplýsingar fást með afslætti samkvæmt verðskrá.

Verðskrá Keldunnar má finna hér.