Keldan hefur uppfært fyrirtækjaleit sína og gefið henni nýtt útlit og áherslur. Fyrirtækjaleit Keldunnar er nú öflugri og skilvirkari en nokkru sinni fyrr.

Nýja fyrirtækjaleitin býður áskrifendum m.a. upp á:
- Yfirlit yfir fjárhagsupplýsingar úr ársreikningum
- Sækja fjárhagsupplýsingar í Excel
- Stjórn m.v. síðasta skilaða ársreikning
- Stærstu hluthafar m.v. síðasta skilaða ársreikning
- Ársreikningar á PDF formi – án endurgjalds