Fyrirtækjaleit Keldunnar í nýjum búningi

Keldan hefur uppfært fyrirtækjaleit sína og gefið henni nýtt útlit og áherslur. Fyrirtækjaleit Keldunnar er nú öflugri og skilvirkari en nokkru sinni fyrr.

Dæmi um fyrirtækjasíðu

Nýja fyrirtækjaleitin býður áskrifendum m.a. upp á:

  • Yfirlit yfir fjárhagsupplýsingar úr ársreikningum
  • Sækja fjárhagsupplýsingar í Excel
  • Stjórn m.v. síðasta skilaða ársreikning
  • Stærstu hluthafar m.v. síðasta skilaða ársreikning
  • Ársreikningar á PDF formi – án endurgjalds