Verðbreyting ekki rétt á Keldan.is

Í gær var bilun í dreifingu markaðsgagna hjá Nasdaq og var lokað fyrir viðskipti.
Vegna þessarar bilunar fékk Keldan röng dagslokaverð fyrir 24.febrúar. Verðbreyting í % mun reiknast miðað við dagslokaverð 23.febrúar og birtir Keldan og Keldu appið því rangar upplýsingar í dag. Aðrar upplýsingar eru réttar.

Biðjumst við velvirðingar á þessum ruglingi.