Bókhaldsstofur skila nú fjármagnstekjuskatti af arði á Hluthafaskra.is

Ný aðgerð í Hluthafaskrá gerir bókhaldsstofum kleift að senda inn skilagrein fyrir fjármagnstekjuskatt af arðgreiðslum sinna viðskiptavina beint í gegnum Hluthafaskra.is.

Í Hluthafaskrá er nú hægt að skrá arðgreiðslur fyrirtækja og deila þeim á hluthafa ásamt því að skrá afdreginn fjármagnstekjuskatt. Bókhaldsstofur geta þá sent inn skilagreinar fyrir fjölda viðskiptavina í einu, þegar búið er að skrá allar arðgreiðslur inn í kerfið.

Aðgerðin svipar til skila á hlutafjármiðum en um 1500 fyrirtæki skiluðu þeim í gegnum Hluthafaskrá í byrjun þessa árs.

Markmið Hluthafaskrár er að spara fyrirtækjum og bókhaldsstofum tíma og vinnu við umsýslu arðgreiðslna ásamt því að geyma allar slíkar upplýsingar á einum stað.

Hafðu samband á help@hluthafaskra.is og fáðu gjaldfrjálsan aðgang til áramóta.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s