Blog

This is the page where users will find your site’s blog

4F uppgjör skráðra félaga

Uppgjör fjórða ársfjórðungs skráðra félaga í kauphöllinni fyrir árið 2021 eru væntanleg á næstu vikum. Upplýsingar úr uppgjörunum verða aðgengilegar í kerfum Kóða innan sólarhrings frá birtingu. KODIAK Pro – Financial Analysis (Prufuaðgangur að KODIAK Pro)Dagleg gröf fyrir lykilhlutföll á borð við EV/EBITDA, P/E og P/BFjárhagsupplýsingar fyrir ár og árshluta. KODIAK Excel – Company Reports … Continue reading 4F uppgjör skráðra félaga

Megi markaðurinn vera með þér

Á árinu 2021 jókst velta á hlutabréfamarkaði á Íslandi um 77% frá fyrra ári. Fjöldi viðskipta með hlutabréf jókst á sama tíma um 71%. Almennir fjárfestar hafa tekið stóran þátt í þessari aukningu og því er augljóst að áhugi þeirra á viðskiptum í kauphöllinni er að stóraukast. Þegar keypt eru verðbréf skiptir öllu máli að … Continue reading Megi markaðurinn vera með þér

Skilaðu hlutafjármiðum í Hluthafaskrá

Öll hluta- og einkahlutafélög þurfa að skila hlutafjármiðum og hægt er að skila þeim beint í gegnum Hluthafaskrá. Einnig er hægt að uppfæra, eða eyða skiluðum miðum. Skilafrestur hlutafjármiða er 20. janúar og því mikilvægt að hafa hraðar hendur. Við minnum á að skil á hlutafjármiðum eru ókeypis í Hluthafaskrá þetta árið. Hvernig skrái ég mig … Continue reading Skilaðu hlutafjármiðum í Hluthafaskrá