Skilaðu hlutafjármiðum í Hluthafaskrá

Öll hluta- og einkahlutafélög þurfa að skila hlutafjármiðum og hægt er að skila þeim beint í gegnum Hluthafaskrá. Einnig er hægt að uppfæra, eða eyða skiluðum miðum. Skilafrestur hlutafjármiða er 20. janúar og því mikilvægt að hafa hraðar hendur. Við minnum á að skil á hlutafjármiðum eru ókeypis í Hluthafaskrá þetta árið. Fara á hluthafaskrá Hvernig … Continue reading Skilaðu hlutafjármiðum í Hluthafaskrá

Er hluthafaskráin aðgengileg fyrir aðalfund?

Hluthafaskra.is hefur nú verið opin í um tvo mánuði. Á þeim stutta tíma hefur fjöldi fyrirtækja skráð sig og stofnað hluthafaskrá á vefnum. Við þökkum góðar móttökur og hlökkum til að sjá hópinn stækka enn frekar. Aðalfundir og ársreikningar framundan Nú líður að aðalfundum og gerð ársreikninga hjá mörgum fyrirtækjum og þá þarf hluthafaskrá að … Continue reading Er hluthafaskráin aðgengileg fyrir aðalfund?

Hluthafaskrá er komin í loftið

Hluthafaskrá er komin í loftið á hluthafaskra.is. Stjórnarformaður fyrirtækis getur nú skráð sig inn með rafrænum skilríkjum og veitt öðrum aðgang að kerfinu. Hefðbundinn aðgangur að hluthafaskrá með helstu virkni er ókeypis. Með Hluthafaskrá.is getur þú: Haldið utan um hluthafaskráSkráð hækkun hlutafjárSkráð eigendaskiptiSéð þróun hlutafjárVeitt framkvæmdastjóra og öðrum stjórnendaaðgang að Hluthafaskrá.Veitt hluthöfum lesaðgang að Hluthafaskrá. Undanfarnir mánuðir hafa farið í hönnun og þróun á kerfinu. … Continue reading Hluthafaskrá er komin í loftið

Hvar er aftur hluthafaskráin?

Það er frekar einfalt mál að halda utan um hluthafaskrá einkahlutafélags en á síðustu árum höfum við, hjá Kóða, þurft að uppfæra hluthafaskrána okkar nokkrum sinnum. Við höfum meðal annars framkvæmt hlutafjáraukningu, sölu á hlutabréfum, gefið út jöfnunarbréf, lækkað hlutafé og gefið út valrétti. Stjórn og hluthafar eru með forkaupsrétt af nýjum hlutum og þegar … Continue reading Hvar er aftur hluthafaskráin?